Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:00 Liverpool maðurinn Cody Gakpo er veikur og verður ekki með á móti Frökkum. Getty/Diego Souto Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira