Dele Alli er ekki týndur þótt að þjálfarinn sé að leita að honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:31 Dele Alli er í láni hjá Besiktas en samband hans og þjálfarans er ekki gott. Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur. Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17. Tyrkneski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira