Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:22 Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira