Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 08:31 Það voru bara ellefu konur í heiminum betri en Þuríður Erla Helgadóttir í fjórðungsúrslitunum. @thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira