Gríðarleg eyðilegging í Mississippi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. mars 2023 20:04 Gríðarleg eyðilegging er eftir óveðrið. AP Photo/Rogelio V. Solis Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir kraftmikinn hvirfilbyl sem herjaði á Missisippi í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Þúsundir eru án rafmagns og stendur leit að fólki í húsarústum yfir. Óveðrið er hið mannskæðasta í tólf ár. Gríðarleg eyðilegging blasir nú við íbúum á stóru svæði í Mississippi eftir að hvirfilbylurinn herjaði á ríkið og lagði þar allt í rúst. Tugir bygginga eyðilögust í veðurofsanum, húsþök losnuðu og raflínur skemmdust. Þúsundir eru án rafmagns. „Við erum rétt fyrir utan Rolling Fork og það er stór hvirfilbylur að nálgast bæinn. Bærinn er beint á braut hvirfilbylsins og við erum rétt sunnan við bæinn. Hvirfilbylurinn stefnir beint að okkur,“ sagði viðmælandi við AP-fréttaveituna í gær. Björgunarsveitir vinna nú að leit að fólki í húsarústum og aðstoða íbúa á svæðinu. Tala látinna stendur í tuttugu og fjórum, fjögurra er saknað og tugir slasaðir. Mikið er um hjólhýsabyggð á stóru svæði og segir íbúi að hvert einasta hjólhýsi hafi fokið burt. „Um klukkan 8:20 fóru skýstrókasírenurnar af stað til að vara fólkið við svo það gæti leitað skjóls. Þetta gerðist svo hratt. Núna eru mörg hús skemmd á borgarsvæðinu og einnig á öðrum svæðum í sýslunni,“ segir Bruce Williams, lögreglustjóri í Tennessee. Joe Biden Bandaríkjaforseti vottaði samúð í yfirlýsingu í dag og hvatti Bandaríkjamenn til að biðja fyrir fjölskyldum sem eiga um sárt að binda. Þá hefur ríkisstjóri Mississipi lýst yfir neyðarástandi vegna óveðursins, samkvæmt CNN. Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging blasir nú við íbúum á stóru svæði í Mississippi eftir að hvirfilbylurinn herjaði á ríkið og lagði þar allt í rúst. Tugir bygginga eyðilögust í veðurofsanum, húsþök losnuðu og raflínur skemmdust. Þúsundir eru án rafmagns. „Við erum rétt fyrir utan Rolling Fork og það er stór hvirfilbylur að nálgast bæinn. Bærinn er beint á braut hvirfilbylsins og við erum rétt sunnan við bæinn. Hvirfilbylurinn stefnir beint að okkur,“ sagði viðmælandi við AP-fréttaveituna í gær. Björgunarsveitir vinna nú að leit að fólki í húsarústum og aðstoða íbúa á svæðinu. Tala látinna stendur í tuttugu og fjórum, fjögurra er saknað og tugir slasaðir. Mikið er um hjólhýsabyggð á stóru svæði og segir íbúi að hvert einasta hjólhýsi hafi fokið burt. „Um klukkan 8:20 fóru skýstrókasírenurnar af stað til að vara fólkið við svo það gæti leitað skjóls. Þetta gerðist svo hratt. Núna eru mörg hús skemmd á borgarsvæðinu og einnig á öðrum svæðum í sýslunni,“ segir Bruce Williams, lögreglustjóri í Tennessee. Joe Biden Bandaríkjaforseti vottaði samúð í yfirlýsingu í dag og hvatti Bandaríkjamenn til að biðja fyrir fjölskyldum sem eiga um sárt að binda. Þá hefur ríkisstjóri Mississipi lýst yfir neyðarástandi vegna óveðursins, samkvæmt CNN.
Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Sjá meira