Sunnlendingar fundu fyrir óútskýrðri höggbylgju Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2023 16:08 Margir á Selfossi segjast hafa fundið fyrir höggi og heyrt hvell. Höggið fannst einnig víðar. Vísir/Arnar Íbúar Suðurlands fundu margir hverjir fyrir og heyrðu í höggbylgju eða bylgjum á sjöunda tímanum í gær. Heitar umræður hafa skapast um atvikið en flest spjót beinast að loftsteini sem hafi sprungið yfir svæðinu. Engar tilkynningar um slíkt hafa þó borist. Frá Veðurstofu Íslands fengust þau svör að ekkert í gögnum stofnunarinnar benti til þess hvað hefði valdið þessum dunum. Engir skjálftar hefðu mælst og engar tilkynningar hefðu borist um loftsteina. Ef um væri að ræða sprengingar vegna framkvæmda eða einhvers slíks, þá hefðu mælar veðurstofunnar átt að greina þær höggbylgjur. Á vef DFS, fréttavef Suðurlands, er haft eftir lögregluþjónum að engar tilkynningar hafi borist til þeirra vegna hvellsins. Ef um loftstein er að ræða, svokallaðan vígahnött, væri það ekki í fyrsta sinn. Slíkur hnöttur sprakk yfir Suðurlandi árið 2021 og einnig yfir Faxaflóa sama ár. Þann 2. júlí 2021 sprakk vígahnöttur yfir Suðurlandi og var hann líklega um sjö metrar í þvermál. Sprenging vígahnattarins mældist þó bersýnilega á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Miðað við hve margir tóku eftir höggbylgjunni í gær er óhætt að segja að undarlegt sé að hún hafi ekki greinst, hafi hún verið vegna sprengingar vígahnattar. Árborg Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Engar tilkynningar um slíkt hafa þó borist. Frá Veðurstofu Íslands fengust þau svör að ekkert í gögnum stofnunarinnar benti til þess hvað hefði valdið þessum dunum. Engir skjálftar hefðu mælst og engar tilkynningar hefðu borist um loftsteina. Ef um væri að ræða sprengingar vegna framkvæmda eða einhvers slíks, þá hefðu mælar veðurstofunnar átt að greina þær höggbylgjur. Á vef DFS, fréttavef Suðurlands, er haft eftir lögregluþjónum að engar tilkynningar hafi borist til þeirra vegna hvellsins. Ef um loftstein er að ræða, svokallaðan vígahnött, væri það ekki í fyrsta sinn. Slíkur hnöttur sprakk yfir Suðurlandi árið 2021 og einnig yfir Faxaflóa sama ár. Þann 2. júlí 2021 sprakk vígahnöttur yfir Suðurlandi og var hann líklega um sjö metrar í þvermál. Sprenging vígahnattarins mældist þó bersýnilega á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Miðað við hve margir tóku eftir höggbylgjunni í gær er óhætt að segja að undarlegt sé að hún hafi ekki greinst, hafi hún verið vegna sprengingar vígahnattar.
Árborg Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent