Anníe Mist segir að hollur og góður matur þurfi ekki að vera leiðinlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með fjölskyldu sinni, Frederik Aegidius og Freyju Mist dóttur sinni. @anniethorisdottir) Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir leggur áherslu á það að fólk eigi í heilbrigðu sambandi við mat og hún gefur aðdáendum sínum sýn inn í hvernig hún hugsar hlutina. Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira