Anníe Mist segir að hollur og góður matur þurfi ekki að vera leiðinlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með fjölskyldu sinni, Frederik Aegidius og Freyju Mist dóttur sinni. @anniethorisdottir) Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir leggur áherslu á það að fólk eigi í heilbrigðu sambandi við mat og hún gefur aðdáendum sínum sýn inn í hvernig hún hugsar hlutina. Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn