Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 14:31 El Cardonal golfvöllurinn er fyrsti golfvöllurinn sem Tiger Woods hannaði. Getty/ Keyur Khamar Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023 Golf Mexíkó Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023
Golf Mexíkó Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira