Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 14:31 El Cardonal golfvöllurinn er fyrsti golfvöllurinn sem Tiger Woods hannaði. Getty/ Keyur Khamar Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023 Golf Mexíkó Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023
Golf Mexíkó Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira