Byrjað verði að byggja yfir rústirnar í Stöng í Þjórsárdal í sumar Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 07:31 Yfirbyggingin á að líta svona út samkvæmt teikningum Sp(r)int Studio SP(R)INT STUDIO Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hafa birt auglýsingu um útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal og er vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir í sumar. Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira