Pistoriusi neitað um reynslulausn Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2023 14:42 Oscar Pistorius skaut Reevu Steenkamp til bana á heimili þeirra í Pretóríu árið 2013. AP/Themba Hadebe Fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku synjuðu umsókn Oscars Pistorius, fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafa, um reynslulausn í dag. Pistorius var ekki talinn hafa afplánað nóg af fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að drepa kærustu sína. Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18