Arnar um landsliðsþjálfarastarfið: „Það verður allavega ekki Arnar Grétarsson” Árni Gísli Magnússon skrifar 2. apríl 2023 19:23 Arnar Grétarsson tók við Val í vetur og segist ekki vera að fara að taka við landsliðinu. Vísir/Pawel Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur eftir sigur gegn hans fyrrum liði, KA, í úrslitum Lengjubikarsins í leik sem fram fór á Greifavellinum á Akureyri í dag. Leikurinn fór 1-1 en Valur jafnaði á síðustu mínútu venjulegs leiktíma og því var gripið til vítaspyrnkukeppni þar sem Valur hafði betur; 2-3. „Þetta var tiltölulega jafn leikur. Mér fannst KA svona ívið sterkari í leiknum. Lítið um einhver dauðafæri og meira um klafs og annað í vítateignum en við höfum oft verið betri á boltanum og skapað meira en ánægður með hvernig menn svöruðu markinu sem við fengum á okkur. Það kom svona smá líf í menn og náum að jafna og alltaf gaman að vinna titla þó að þetta gefi okkur ekkert nema smá sjálfstraust fyrir tímabilið.” KA byrjaði leikinn betur fyrstu 10-15 mínúturnar og Valsliðið virtist vera nokkuð lengi í gang. „Svona stundum þróast leikurinn og þeir voru bara grimmari en við fyrstu 10 mínúturnar og mér fannst það sama vera uppi á teningnum í seinni hálfleik svo vinnum við okkur inn í leikinn og verðum betri og leikurinn jafnast og við tökum hann yfir í smá tíma og svo koma þeir aftur inn. Mér fannst ekki vera mikið um opin færi, við fengum nokkrar góðar sóknir og þeir líka eitthvað svona klafs inn í teig þar sem þeir vildu fá víti og var eitthvað verið að tala um þetta hafi ekki verið víti sem þeir fá en það er bara eins og það er. Svona heilt yfir fótboltalega séð er ég ekki alveg nógu sáttur og ég á eftir að kíkja á það en gott samt að fara með sigurinn.” Hólmar Örn Eyjólfsson fór af velli í hálfleik og Haukur Páll Sigurðsson kom inn í miðvörðinn í hans stað. Eru einhver meiðsli að plaga Hólmar? „Hann var tæpur í nára þannig við vildum ekki vera taka neina sénsa. Mótið er bara að byrja í næstu viku þannig algjör óþarfi að vera taka einhverja sénsa. Við erum með fínan bekk og nóg af mönnum inn af bekk þannig það var bara skipting út af meiðslum.” Ætla Valsmenn að bæta einhverjum leikmönnum við sig fyrir gluggalok? „Það gæti alveg orðið þannig en við erum svolítið að skoða eins og með Kristófer Jónsson hvað gerist með hann, hvort að þeir kaupi hann úti, og ef að það verður á ég von á því að við bætum við okkur. Svo erum við að fá Orra Sigurð (Ómarsson) sem bætist í hópinn. Ég veit ekki nákvæmlega með Patrick Pedersen, hvenær hann verður klár, en það eru einhverjar 4-8 vikur geri ég rað fyrir. Við munum klárlega styrkjast þegar þessir leikmenn koma inn. Svo eru margir að spila sínar fyrstu mínútur, Tryggvi Hrafn hefur ekki spilað mikið og Andri Rúnar, þetta er svona fyrsti alvöru leikur hans í Valsbúningi þannig bara með hverri einustu viku verðum við sterkari.” Arnar Grétarsson hefur verið nefndur í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara Íslands. Hefur einvher heyrt í honum varðandi stöðuna? „Nei, ég er bara hrikalega ánægður á þeim stað sem ég er og landsliðsverkefni er ekkert á döfinni hvort sem það poppar upp eða ekki. Vonandi finna þeir bara fljótlega einhvern flottan kandídat sem getur tekið landsliðið áfram. Það verður allavega ekki Arnar Grétarsson.” Að lokum var Arnar spurður hvort hann væri hér með að gefa það út að hann myndi ekki taka landsliðsþjálfarastarfið ef það myndi bjóðast? „Nei, það er alveg klárt.” Valur KA Tengdar fréttir Slæmt tap hjá Kristianstad en Diljá skoraði fyrir Norrköping Kristianstad tapaði á útivelli fyrir Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá skoraði Diljá Ýr Zomers fyrir Norrköping sem vann góðan útisigur á Kalmar. 2. apríl 2023 15:27 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sjá meira
Leikurinn fór 1-1 en Valur jafnaði á síðustu mínútu venjulegs leiktíma og því var gripið til vítaspyrnkukeppni þar sem Valur hafði betur; 2-3. „Þetta var tiltölulega jafn leikur. Mér fannst KA svona ívið sterkari í leiknum. Lítið um einhver dauðafæri og meira um klafs og annað í vítateignum en við höfum oft verið betri á boltanum og skapað meira en ánægður með hvernig menn svöruðu markinu sem við fengum á okkur. Það kom svona smá líf í menn og náum að jafna og alltaf gaman að vinna titla þó að þetta gefi okkur ekkert nema smá sjálfstraust fyrir tímabilið.” KA byrjaði leikinn betur fyrstu 10-15 mínúturnar og Valsliðið virtist vera nokkuð lengi í gang. „Svona stundum þróast leikurinn og þeir voru bara grimmari en við fyrstu 10 mínúturnar og mér fannst það sama vera uppi á teningnum í seinni hálfleik svo vinnum við okkur inn í leikinn og verðum betri og leikurinn jafnast og við tökum hann yfir í smá tíma og svo koma þeir aftur inn. Mér fannst ekki vera mikið um opin færi, við fengum nokkrar góðar sóknir og þeir líka eitthvað svona klafs inn í teig þar sem þeir vildu fá víti og var eitthvað verið að tala um þetta hafi ekki verið víti sem þeir fá en það er bara eins og það er. Svona heilt yfir fótboltalega séð er ég ekki alveg nógu sáttur og ég á eftir að kíkja á það en gott samt að fara með sigurinn.” Hólmar Örn Eyjólfsson fór af velli í hálfleik og Haukur Páll Sigurðsson kom inn í miðvörðinn í hans stað. Eru einhver meiðsli að plaga Hólmar? „Hann var tæpur í nára þannig við vildum ekki vera taka neina sénsa. Mótið er bara að byrja í næstu viku þannig algjör óþarfi að vera taka einhverja sénsa. Við erum með fínan bekk og nóg af mönnum inn af bekk þannig það var bara skipting út af meiðslum.” Ætla Valsmenn að bæta einhverjum leikmönnum við sig fyrir gluggalok? „Það gæti alveg orðið þannig en við erum svolítið að skoða eins og með Kristófer Jónsson hvað gerist með hann, hvort að þeir kaupi hann úti, og ef að það verður á ég von á því að við bætum við okkur. Svo erum við að fá Orra Sigurð (Ómarsson) sem bætist í hópinn. Ég veit ekki nákvæmlega með Patrick Pedersen, hvenær hann verður klár, en það eru einhverjar 4-8 vikur geri ég rað fyrir. Við munum klárlega styrkjast þegar þessir leikmenn koma inn. Svo eru margir að spila sínar fyrstu mínútur, Tryggvi Hrafn hefur ekki spilað mikið og Andri Rúnar, þetta er svona fyrsti alvöru leikur hans í Valsbúningi þannig bara með hverri einustu viku verðum við sterkari.” Arnar Grétarsson hefur verið nefndur í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara Íslands. Hefur einvher heyrt í honum varðandi stöðuna? „Nei, ég er bara hrikalega ánægður á þeim stað sem ég er og landsliðsverkefni er ekkert á döfinni hvort sem það poppar upp eða ekki. Vonandi finna þeir bara fljótlega einhvern flottan kandídat sem getur tekið landsliðið áfram. Það verður allavega ekki Arnar Grétarsson.” Að lokum var Arnar spurður hvort hann væri hér með að gefa það út að hann myndi ekki taka landsliðsþjálfarastarfið ef það myndi bjóðast? „Nei, það er alveg klárt.”
Valur KA Tengdar fréttir Slæmt tap hjá Kristianstad en Diljá skoraði fyrir Norrköping Kristianstad tapaði á útivelli fyrir Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá skoraði Diljá Ýr Zomers fyrir Norrköping sem vann góðan útisigur á Kalmar. 2. apríl 2023 15:27 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sjá meira
Slæmt tap hjá Kristianstad en Diljá skoraði fyrir Norrköping Kristianstad tapaði á útivelli fyrir Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá skoraði Diljá Ýr Zomers fyrir Norrköping sem vann góðan útisigur á Kalmar. 2. apríl 2023 15:27