Daníel Guðjohnsen skrifar undir atvinnumannasamning við Malmö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 14:15 Daníel Tristan Guðjohnsen hefur skrifað undir atvinnumannasamning við Malmö. Malmö Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen hefur skrifað undir atvinnumannasamning við sænska úrvalsdeildarfélagið Malmö. Félagið greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Daníel gekk í raðir Malmö síðastliðinn ágúst. Síðan þá hefur hann verið lykilmaður í U19 ára liði félagsins og fær nú atvinnumannasamning að launum. View this post on Instagram A post shared by Malmo FF (@malmo_ff) Daníel Tristan er 17 ára gamall, fæddur árið 2006, og er yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum atvinnumanns, og Ragnheiðar Sveinsdóttur. Daníel og bræður hans stunda nú allir sína iðju í Svíaríki en Andri Lucas Guðjohnsen fór frá B-liði Real Madrid til Norrköping síðastliðið sumar og Sveinn Aron Guðjohnsen hefur leikið með Elfsborg síðan árið 2021. Eins og áður segir hefur Daníel verið mikilvægur hlekkur í U19 ára liði Malmö, en leikmaðurinn hefur fengið nokkur tækifæri sem varamaður hjá aðalliðinu á undirbúningstímabilinu fyrir nýhafið tímabil. Þá var hann einnig á bekknum hjá liðinu í tveimur bikarleikjum í vor, gegn Degerfors og Djurgården. Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira
Félagið greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Daníel gekk í raðir Malmö síðastliðinn ágúst. Síðan þá hefur hann verið lykilmaður í U19 ára liði félagsins og fær nú atvinnumannasamning að launum. View this post on Instagram A post shared by Malmo FF (@malmo_ff) Daníel Tristan er 17 ára gamall, fæddur árið 2006, og er yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum atvinnumanns, og Ragnheiðar Sveinsdóttur. Daníel og bræður hans stunda nú allir sína iðju í Svíaríki en Andri Lucas Guðjohnsen fór frá B-liði Real Madrid til Norrköping síðastliðið sumar og Sveinn Aron Guðjohnsen hefur leikið með Elfsborg síðan árið 2021. Eins og áður segir hefur Daníel verið mikilvægur hlekkur í U19 ára liði Malmö, en leikmaðurinn hefur fengið nokkur tækifæri sem varamaður hjá aðalliðinu á undirbúningstímabilinu fyrir nýhafið tímabil. Þá var hann einnig á bekknum hjá liðinu í tveimur bikarleikjum í vor, gegn Degerfors og Djurgården.
Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira