Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 18:31 Helgi Hrannar og Þorvaldur Örlygsson. Stjarnan Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Fyrr í dag staðfesti Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, að Stjarnan hefði neitað að víxla á heimaleikjum. Helgi Hrannarr ræddi við Fótbolti.net og útskýrði af hverju Stjarnan gæti ekki skipt um heimavöll sísvona. Hann sagði þetta einfaldlega ekki ganga upp. „Stjarnan í Garðabæ er með einn völl, er líklegast næst fjölmennasta félagið á landinu og með óheyrilegan fjölda af leikjum. Erum búnir að skipuleggja allt okkar starf og starfsfólk og annað út frá einhverju plani. Þar fyrir utan er mótið sett upp þannig að ef við myndum skipta þá myndum við spila fleiri útileiki yfir hásumarið.“ Helgi Hrannarr segir að ef víxla yrði á leikjum myndi Stjarnan ekki heima heimaleik frá 3. júní til 17. júlí. „Getum ekki boðið okkar stuðningsfólki upp á það. Þetta var slæmt fyrir að vera bara með þennan eina heimaleik á þessum vikum.“ Helgi Hrannar þvertekur fyrir að um leiðindi sé að ræða af hálfu Stjörnunnar. „Það er ekki þannig, við bara getum það ekki. Mér finnst þetta bara mjög ófagmannlegt að þetta sé ekki klárt. FH-ingar eru búnir að vita af því mjög lengi að þeir ættu heimaleik í annarri umferð,“ sagði hann að endingu við Fótbolti.net. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan FH Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Sport Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Sjá meira
Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Fyrr í dag staðfesti Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, að Stjarnan hefði neitað að víxla á heimaleikjum. Helgi Hrannarr ræddi við Fótbolti.net og útskýrði af hverju Stjarnan gæti ekki skipt um heimavöll sísvona. Hann sagði þetta einfaldlega ekki ganga upp. „Stjarnan í Garðabæ er með einn völl, er líklegast næst fjölmennasta félagið á landinu og með óheyrilegan fjölda af leikjum. Erum búnir að skipuleggja allt okkar starf og starfsfólk og annað út frá einhverju plani. Þar fyrir utan er mótið sett upp þannig að ef við myndum skipta þá myndum við spila fleiri útileiki yfir hásumarið.“ Helgi Hrannarr segir að ef víxla yrði á leikjum myndi Stjarnan ekki heima heimaleik frá 3. júní til 17. júlí. „Getum ekki boðið okkar stuðningsfólki upp á það. Þetta var slæmt fyrir að vera bara með þennan eina heimaleik á þessum vikum.“ Helgi Hrannar þvertekur fyrir að um leiðindi sé að ræða af hálfu Stjörnunnar. „Það er ekki þannig, við bara getum það ekki. Mér finnst þetta bara mjög ófagmannlegt að þetta sé ekki klárt. FH-ingar eru búnir að vita af því mjög lengi að þeir ættu heimaleik í annarri umferð,“ sagði hann að endingu við Fótbolti.net. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan FH Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Sport Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Sjá meira