„Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 14:31 Þorsteinn Leó á framtíðina fyrir sér. Vísir/Diego Þorsteinn Leó Gunnarson, leikmaður Aftureldingar er efnilegasti leikmaður Olís deildar karla að mati sérfræðinga Handkastsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH og Reynir Þór Stefánsson, leikmaður Fram, voru einnig tilnefndir. Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðshópnum fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta sem valinn var í morgun. Góð spilamennska hans á tímabilinu kom honum ekki á óvart en sagði að hann hefði glímt við mikið af meiðslum og geti staðið sig enn betur. Þorsteinn hefur tekið stærra hlutverk varnarlega. „Ég er byrjaður að leggja á mig svakalega með varnarleikinn, hann er alls ekki fullkominn, langt frá því. Ég horfi mikið á klippur frá öðrum leikmönnum.“ Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðinu.Vísir/Vilhelm Hann sagði mikilvægt að spila báðu megin á vellinum vegna þess að þá sé hann verðmætari leikmaður. „Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út. Ég hef ekki skrifað undir neina samninga við nein önnur félög núna. Það er eiginlega planið að spila eitt tímabil hérna í viðbót og fara svo út í topplið.“ Umræðu um þetta má hlusta í spilarnum að neðan. Umræðan um Þorsteinn Leó byrjar eftir 40:45. Afturelding Olís-deild karla Handkastið Tengdar fréttir Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðshópnum fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta sem valinn var í morgun. Góð spilamennska hans á tímabilinu kom honum ekki á óvart en sagði að hann hefði glímt við mikið af meiðslum og geti staðið sig enn betur. Þorsteinn hefur tekið stærra hlutverk varnarlega. „Ég er byrjaður að leggja á mig svakalega með varnarleikinn, hann er alls ekki fullkominn, langt frá því. Ég horfi mikið á klippur frá öðrum leikmönnum.“ Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðinu.Vísir/Vilhelm Hann sagði mikilvægt að spila báðu megin á vellinum vegna þess að þá sé hann verðmætari leikmaður. „Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út. Ég hef ekki skrifað undir neina samninga við nein önnur félög núna. Það er eiginlega planið að spila eitt tímabil hérna í viðbót og fara svo út í topplið.“ Umræðu um þetta má hlusta í spilarnum að neðan. Umræðan um Þorsteinn Leó byrjar eftir 40:45.
Afturelding Olís-deild karla Handkastið Tengdar fréttir Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14