Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 14:30 Einar og Kristín Embla með verðlaunagripi sína. Glímusamband Íslands 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. Glíma þurfti til úrslita í keppninni um Grettisbeltið, elsta verðlaunagrips Íslands. Einar Eyþórsson og Hákon Gunnarsson voru jafnir að stigum og þurftu þeir að glíma til þrautar en glíman stóð yfir í hartnær 5 mínútur. Systurnar Kristín Embla og Elín Eik Guðjónsdætur mættust en Elín var að keppa í fyrsta sinn á Íslandsglímunni. Kristín Embla sigraði í keppninni um Freyjumenið en er því Glímudrottning Íslands í þriðja sinn. Úrslit úr Freyjuglímunni 1. Kristín Embla Guðjónsdóttir, umf. Val Reyðarfirði. Glímudrottning Íslands 2023 [sigrar í þriðja sinn]2. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD3. Elín Eik Guðjónsdóttir, umf. Val Reyðarfirði (yngri systir Kristínar, keppti í fyrsta sinn) Úrslit í keppni um Grettisbeltið 1. Einar Eyþórsson, Mývetningi, Glímukóngur Íslands 2023 [sigraði í fyrsta sinn, keppti í 11 sinn]2. Hákon Gunnarsson, umf. Val Reyðarfirði3. Þórður Páll Ólafsson, umf. Val Reyðarfirði Glíma Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Glíma þurfti til úrslita í keppninni um Grettisbeltið, elsta verðlaunagrips Íslands. Einar Eyþórsson og Hákon Gunnarsson voru jafnir að stigum og þurftu þeir að glíma til þrautar en glíman stóð yfir í hartnær 5 mínútur. Systurnar Kristín Embla og Elín Eik Guðjónsdætur mættust en Elín var að keppa í fyrsta sinn á Íslandsglímunni. Kristín Embla sigraði í keppninni um Freyjumenið en er því Glímudrottning Íslands í þriðja sinn. Úrslit úr Freyjuglímunni 1. Kristín Embla Guðjónsdóttir, umf. Val Reyðarfirði. Glímudrottning Íslands 2023 [sigrar í þriðja sinn]2. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD3. Elín Eik Guðjónsdóttir, umf. Val Reyðarfirði (yngri systir Kristínar, keppti í fyrsta sinn) Úrslit í keppni um Grettisbeltið 1. Einar Eyþórsson, Mývetningi, Glímukóngur Íslands 2023 [sigraði í fyrsta sinn, keppti í 11 sinn]2. Hákon Gunnarsson, umf. Val Reyðarfirði3. Þórður Páll Ólafsson, umf. Val Reyðarfirði
Glíma Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum