Kafarar könnuðu ástand skipsins Bjarki Sigurðsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. apríl 2023 07:18 Wilson Skaw er 113 metra langt skip. Landhelgisgæslan Kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu í gærkvöldi ástand flutningaskipsins Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í gær. Varðskipið Freyja er á staðnum en skipið er strand við Ennishöfða. Stefnt er að því að losa skipið í dag. Í gærkvöldi var farið í að koma mengunarvarnagirðingu umhverfis skipið en ekki á að reyna að losa það af strandstað fyrr en á hádegisflóðinu. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að ekki sé ljóst hvað var til þess að skipið strandaði en hann segir þó að svo virðist sem því hafi verið siglt óhefðbundna leið. Skipið, sem er um 4000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Veður er gott á svæðinu og Ásgeir segir áhöfnina hafa það gott um borð. Klippa: Kafarar kanna stöðuna á Húnaflóa Könnuðu kafararnir sem sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan hvort skemmdir væru í búk skipsins og hversu fast skipið væri. Stefnt er að því að losa það í dag. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ sagði Ásgeir við fréttastofu í gær. Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Í gærkvöldi var farið í að koma mengunarvarnagirðingu umhverfis skipið en ekki á að reyna að losa það af strandstað fyrr en á hádegisflóðinu. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að ekki sé ljóst hvað var til þess að skipið strandaði en hann segir þó að svo virðist sem því hafi verið siglt óhefðbundna leið. Skipið, sem er um 4000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Veður er gott á svæðinu og Ásgeir segir áhöfnina hafa það gott um borð. Klippa: Kafarar kanna stöðuna á Húnaflóa Könnuðu kafararnir sem sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan hvort skemmdir væru í búk skipsins og hversu fast skipið væri. Stefnt er að því að losa það í dag. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ sagði Ásgeir við fréttastofu í gær.
Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira