Sjáðu stórkostlegan sprett Rafaels Leao og tvennu Rodrygos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2023 12:14 Olivier Giroud pússar takkaskó Rafaels Leao eftir að hann lagði upp mark fyrir hann. getty/Jonathan Moscrop Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Á Diego Maradona leikvanginum í Napoli tóku heimamenn á móti AC Milan. Olivier Giroud kom Milan yfir á markamínútunni, þeirri 43., eftir stórkostlegan undirbúning Rafaels Leao sem brunaði upp allan völlinn og lagði boltann á Giroud sem skoraði af öryggi. Fyrr í leiknum hafði Alex Meret varið vítaspyrnu Frakkans. Napoli tapaði fyrri leiknum, 1-0, og þurfti því tvö mörk til að komast áfram. Khvicha Kvaratskhelia fékk upplagt tækifæri til að skora en Mike Maignan varði víti hans. Í uppbótartíma jafnaði Victor Osimhen fyrir Napoli en það dugði ekki og Milan fór áfram, 2-1 samanlagt. Klippa: Napoli 1-1 Milan Real Madrid sigraði Chelsea, 0-2, á Stamford Bridge. Brasilíumaðurinn Rodrygo skoraði bæði mörk Evrópumeistaranna sem eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum. Real Madrid vann einvígið, 4-0 samanlagt, og mætir annað hvort Bayern München eða Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er aftur á móti úr leik og hefur tapað öllum fjórum leikjunum eftir að Frank Lampard tók við liðinu. Klippa: Chelsea 0-2 Real Madrid Átta liða úrslitunum lýkur með leikjum Bayern og City og Inter og Benfica í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Á Diego Maradona leikvanginum í Napoli tóku heimamenn á móti AC Milan. Olivier Giroud kom Milan yfir á markamínútunni, þeirri 43., eftir stórkostlegan undirbúning Rafaels Leao sem brunaði upp allan völlinn og lagði boltann á Giroud sem skoraði af öryggi. Fyrr í leiknum hafði Alex Meret varið vítaspyrnu Frakkans. Napoli tapaði fyrri leiknum, 1-0, og þurfti því tvö mörk til að komast áfram. Khvicha Kvaratskhelia fékk upplagt tækifæri til að skora en Mike Maignan varði víti hans. Í uppbótartíma jafnaði Victor Osimhen fyrir Napoli en það dugði ekki og Milan fór áfram, 2-1 samanlagt. Klippa: Napoli 1-1 Milan Real Madrid sigraði Chelsea, 0-2, á Stamford Bridge. Brasilíumaðurinn Rodrygo skoraði bæði mörk Evrópumeistaranna sem eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum. Real Madrid vann einvígið, 4-0 samanlagt, og mætir annað hvort Bayern München eða Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er aftur á móti úr leik og hefur tapað öllum fjórum leikjunum eftir að Frank Lampard tók við liðinu. Klippa: Chelsea 0-2 Real Madrid Átta liða úrslitunum lýkur með leikjum Bayern og City og Inter og Benfica í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira