Tárvotur Björgvin Páll: „Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 22:01 Björgvin Páll í viðtali eftir leik. Stöð 2 Sport „Frábært tímabil endar nánast eins og martröð,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslandsmeistara Vals, eftir hreint út sagt ótrúlegt tap Vals gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 33-14. Tapið þýðir að Íslandsmeistararnir eru á leið í sumarfrí. Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05