Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 17:45 Danijel Dejan Djuric skoraði eitt marka Víkings í sigrinum gegn Magna. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld. Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld.
Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira