Tvær klappstýrur skotnar eftir að hafa sest upp í vitlausan bíl Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 08:37 Payton Washington slasaðist alvarlega í árásinni. Baylor Athletics Tvær klappstýrur voru skotnar af manni eftir að önnur þeirra settist óvart upp í bílinn hans. Var hann handtekinn og hefur verið kærður af lögreglu. Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira