Dragstjarnan „Dame Edna“ látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2023 12:59 Dame Edna er ein þekktasta dragstjarna heims. James D. Morgan/Getty Ástralski leikarinn Barry Humphries sem frægastur er sem dragstjarnan „Dame Edna Everage,“ sem hann lék í áratugi í sjónvarpi er látinn, 89 ára að aldri. Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a> Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a>
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira