„Þú passar ekki endilega í gallabuxurnar þínar en þú passar alltaf í skóna þína“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. apríl 2023 11:31 Sverrir Ingi er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Lífskúnstnerinn og menntaskólaneminn Sverrir Ingibergsson hefur gríðarlegan áhuga á tísku og elskar hvað hún getur verið breytileg. Hann hefur farið í gegnum ýmis tískutímabil, er óhræddur við að skera sig úr og er alls ekki hrifinn af kvartbuxum. Sverrir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Sverrir Ingibergs elskar að fylgjast með tískunni breytast.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún er í stanslausri breytingu. Fátt finnst mér skemmtilegra en að sjá einhverja flík koma aftur í sviðsljósið eftir að hafa verið í dvala. Ég vil að hattar komi aftur. Sverrir leyfir sér meira þegar það kemur að skókaupum.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Maison Margiela tabis skórnir mínir, mig hafði lengi langað í þá og að lokum stóðst ég ekki freistinguna. Ég hef aldrei séð eftir að hafa keypt þá. Ég leyfi mér að borga dýran dóm fyrir skó því ég stend með frasanum: „Þú passar ekki endilega alltaf í gallabuxurnar þínar, en þú passar alltaf í skóna þína“. Sverrir forðast það að kaupa hraðtísku flíkur.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Já, ég er sjúklega smámunasamur og vanda vel hvað ég kaupi. Ég kaupi til dæmis sjaldan eitthvað sem ég ætla bara að nota einu sinni. Þetta er reyndar lygi, ég versla mjög mikið en ég kaupi aldrei hraðtísku vörur. Sverrir segir erfitt að lýsa stílnum sínum með orðum.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi telja stílinn minn smá ólýsanlegan, hann er alls konar. Það fer allt eftir því hvernig mér líður og hvaða tímabil ég er að ganga í gegnum. Sverrir klæðir sig gjarnan eftir því hvernig honum líður.Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, stílinn minn hefur breyst mjög, mjög, mjög mikið. Ég fór í gegnum öll tímabil sem hægt er að ímynda sér áður en ég fann minn persónulega stíl. Ég var einu sinni goon. Við gerum öll mistök. Sverrir fór í gegnum alls konar tísku tímabil áður en hann fann sinn persónulega stíl.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Án gríns alls staðar frá. Einn daginn gæti minn helsti innblástur verið tískusýning og hinn daginn fæ ég innblástur frá fullri ruslatunnu. Sverrir getur fengið tískuinnblástur alls staðar frá, meðal annars frá fullri ruslatunnu.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Kvartbuxur, ef þú fílar þær þá bara áfram þú en persónulega myndi ég frekar deyja. Ég elska skyrtur með ýktum krögum og skrauti, svona lowkey sinfóníu skyrtur, bolir með opnu baki, jakkaföt, stígvél með oddhvassri tá og svo margt fleira, get hreinlega ekki nefnt allt. Sverrir er stórglæsilegur í leðursettinu frá Rúbínu.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Eftirminnilegasti flík sem ég hef klæðst var gullfallegt pils og bolur eftir vinkonu mína Rúbínu. Ég er í Skemmtinefnd Verzló og í nóvember héldum við Vælið, söngkeppni Verzló, í Hörpunni. Ég fékk að púlla upp í þessu tryllta leðursetti. Rúbína er klikkaður hönnuður og ég mæli með að kíkja á hana. Ég jarðaði alla í þessu fitti. Sverrir er sjálfsöruggur og hvetur aðra til að vera óhræddir við að tjá sig með tísku.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Mitt besta ráð er að klæðast því sem þú vilt og vera sama um hvað öðrum finnst, nema ef þú hatar smekkinn þinn, þá máttu reyna að vera aðeins meira eins og ég. Hér er hægt að fylgjast með Sverri á Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30 „Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31 „Myndi ekki vilja láta finna mig dauða í ýmsum flíkum“ Búningahönnuðurinn og listamaðurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir, jafnan þekkt sem Sylvía Lovetank, hefur alla tíð verið samkvæm sjálfri sér í fatavali. Hún segir mikilvægast að hlusta á hjartað þegar það kemur að persónulegum stíl en tíska er órjúfanlegur hluti af lífi hennar og starfi. Sylvía Lovetank er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. apríl 2023 11:31 „Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01 Labbaði á tískusýningu komin átta mánuði á leið Stílistinn og tískuskvísan Karin Arnhildardóttir hefur brennandi áhuga á klæðaburði og reynir alltaf að kaupa flíkur sem endast lengi. Stíllinn hennar hefur breyst svolítið á síðustu árum þar sem hún sækir meira í þægindi, sem hún segir ekki alltaf hafa verið í forgangi hjá sér. Karin er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. mars 2023 11:30 Reyndi áður fyrr að klæða kynhneigðina af sér Lífskúnstnernum, tónlistarmanninum og förðunarfræðingnum Úlfari Viktori Björnssyni er margt til lista lagt. Á unglingsárunum var hann að eigin sögn að berjast við innri djöfla og þorði ekki að láta ljós sitt skína en í dag er hann óhræddur við að fara eigin leiðir og vera samkvæmur sjálfum sér. Úlfar Viktor er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. mars 2023 07:00 Myndi frekar vera á tánum en að klæðast gönguskóm Fyrirsætan Helen Óttarsdóttir hefur gert góða hluti í tískuheiminum og tekið að sér verkefni víða um heiminn. Tískan er órjúfanlegur hluti af starfi hennar og lífi en hún fær gjarnan að heyra að hún sé of fínt klædd fyrir tilefnið og hefur alla tíð neitað að fara í úlpu. Helen er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Sverrir Ingibergs elskar að fylgjast með tískunni breytast.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún er í stanslausri breytingu. Fátt finnst mér skemmtilegra en að sjá einhverja flík koma aftur í sviðsljósið eftir að hafa verið í dvala. Ég vil að hattar komi aftur. Sverrir leyfir sér meira þegar það kemur að skókaupum.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Maison Margiela tabis skórnir mínir, mig hafði lengi langað í þá og að lokum stóðst ég ekki freistinguna. Ég hef aldrei séð eftir að hafa keypt þá. Ég leyfi mér að borga dýran dóm fyrir skó því ég stend með frasanum: „Þú passar ekki endilega alltaf í gallabuxurnar þínar, en þú passar alltaf í skóna þína“. Sverrir forðast það að kaupa hraðtísku flíkur.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Já, ég er sjúklega smámunasamur og vanda vel hvað ég kaupi. Ég kaupi til dæmis sjaldan eitthvað sem ég ætla bara að nota einu sinni. Þetta er reyndar lygi, ég versla mjög mikið en ég kaupi aldrei hraðtísku vörur. Sverrir segir erfitt að lýsa stílnum sínum með orðum.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi telja stílinn minn smá ólýsanlegan, hann er alls konar. Það fer allt eftir því hvernig mér líður og hvaða tímabil ég er að ganga í gegnum. Sverrir klæðir sig gjarnan eftir því hvernig honum líður.Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, stílinn minn hefur breyst mjög, mjög, mjög mikið. Ég fór í gegnum öll tímabil sem hægt er að ímynda sér áður en ég fann minn persónulega stíl. Ég var einu sinni goon. Við gerum öll mistök. Sverrir fór í gegnum alls konar tísku tímabil áður en hann fann sinn persónulega stíl.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Án gríns alls staðar frá. Einn daginn gæti minn helsti innblástur verið tískusýning og hinn daginn fæ ég innblástur frá fullri ruslatunnu. Sverrir getur fengið tískuinnblástur alls staðar frá, meðal annars frá fullri ruslatunnu.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Kvartbuxur, ef þú fílar þær þá bara áfram þú en persónulega myndi ég frekar deyja. Ég elska skyrtur með ýktum krögum og skrauti, svona lowkey sinfóníu skyrtur, bolir með opnu baki, jakkaföt, stígvél með oddhvassri tá og svo margt fleira, get hreinlega ekki nefnt allt. Sverrir er stórglæsilegur í leðursettinu frá Rúbínu.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Eftirminnilegasti flík sem ég hef klæðst var gullfallegt pils og bolur eftir vinkonu mína Rúbínu. Ég er í Skemmtinefnd Verzló og í nóvember héldum við Vælið, söngkeppni Verzló, í Hörpunni. Ég fékk að púlla upp í þessu tryllta leðursetti. Rúbína er klikkaður hönnuður og ég mæli með að kíkja á hana. Ég jarðaði alla í þessu fitti. Sverrir er sjálfsöruggur og hvetur aðra til að vera óhræddir við að tjá sig með tísku.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Mitt besta ráð er að klæðast því sem þú vilt og vera sama um hvað öðrum finnst, nema ef þú hatar smekkinn þinn, þá máttu reyna að vera aðeins meira eins og ég. Hér er hægt að fylgjast með Sverri á Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30 „Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31 „Myndi ekki vilja láta finna mig dauða í ýmsum flíkum“ Búningahönnuðurinn og listamaðurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir, jafnan þekkt sem Sylvía Lovetank, hefur alla tíð verið samkvæm sjálfri sér í fatavali. Hún segir mikilvægast að hlusta á hjartað þegar það kemur að persónulegum stíl en tíska er órjúfanlegur hluti af lífi hennar og starfi. Sylvía Lovetank er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. apríl 2023 11:31 „Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01 Labbaði á tískusýningu komin átta mánuði á leið Stílistinn og tískuskvísan Karin Arnhildardóttir hefur brennandi áhuga á klæðaburði og reynir alltaf að kaupa flíkur sem endast lengi. Stíllinn hennar hefur breyst svolítið á síðustu árum þar sem hún sækir meira í þægindi, sem hún segir ekki alltaf hafa verið í forgangi hjá sér. Karin er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. mars 2023 11:30 Reyndi áður fyrr að klæða kynhneigðina af sér Lífskúnstnernum, tónlistarmanninum og förðunarfræðingnum Úlfari Viktori Björnssyni er margt til lista lagt. Á unglingsárunum var hann að eigin sögn að berjast við innri djöfla og þorði ekki að láta ljós sitt skína en í dag er hann óhræddur við að fara eigin leiðir og vera samkvæmur sjálfum sér. Úlfar Viktor er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. mars 2023 07:00 Myndi frekar vera á tánum en að klæðast gönguskóm Fyrirsætan Helen Óttarsdóttir hefur gert góða hluti í tískuheiminum og tekið að sér verkefni víða um heiminn. Tískan er órjúfanlegur hluti af starfi hennar og lífi en hún fær gjarnan að heyra að hún sé of fínt klædd fyrir tilefnið og hefur alla tíð neitað að fara í úlpu. Helen er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30
„Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31
„Myndi ekki vilja láta finna mig dauða í ýmsum flíkum“ Búningahönnuðurinn og listamaðurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir, jafnan þekkt sem Sylvía Lovetank, hefur alla tíð verið samkvæm sjálfri sér í fatavali. Hún segir mikilvægast að hlusta á hjartað þegar það kemur að persónulegum stíl en tíska er órjúfanlegur hluti af lífi hennar og starfi. Sylvía Lovetank er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. apríl 2023 11:31
„Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01
Labbaði á tískusýningu komin átta mánuði á leið Stílistinn og tískuskvísan Karin Arnhildardóttir hefur brennandi áhuga á klæðaburði og reynir alltaf að kaupa flíkur sem endast lengi. Stíllinn hennar hefur breyst svolítið á síðustu árum þar sem hún sækir meira í þægindi, sem hún segir ekki alltaf hafa verið í forgangi hjá sér. Karin er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. mars 2023 11:30
Reyndi áður fyrr að klæða kynhneigðina af sér Lífskúnstnernum, tónlistarmanninum og förðunarfræðingnum Úlfari Viktori Björnssyni er margt til lista lagt. Á unglingsárunum var hann að eigin sögn að berjast við innri djöfla og þorði ekki að láta ljós sitt skína en í dag er hann óhræddur við að fara eigin leiðir og vera samkvæmur sjálfum sér. Úlfar Viktor er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. mars 2023 07:00
Myndi frekar vera á tánum en að klæðast gönguskóm Fyrirsætan Helen Óttarsdóttir hefur gert góða hluti í tískuheiminum og tekið að sér verkefni víða um heiminn. Tískan er órjúfanlegur hluti af starfi hennar og lífi en hún fær gjarnan að heyra að hún sé of fínt klædd fyrir tilefnið og hefur alla tíð neitað að fara í úlpu. Helen er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. febrúar 2023 08:00