Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Íris Hauksdóttir skrifar 1. maí 2023 08:00 Björn Bragi borgaði 160 milljónir fyrir húsið. Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira