Hitafundir í Kvennó og MS vegna mögulegrar sameiningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 16:25 Tíðindin komu kennurum í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðuneytið vill kanna fýsileika þess að sameina Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Sund í húsnæði í Stakkahlíð. Kennurum skólanna var tilkynnt þetta á fundum síðdegis. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira