Metallica fyrsta hljómsveitin til að gefa út myndbönd á táknmáli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. apríl 2023 17:10 Metallica gefa út sína elleftu stúdíóplötu í ár. Getty Rokkhljómsveitin Metallica mun gefa öll myndböndin af komandi plötu sinni á táknmáli. Verður hljómsveitin þá sú fyrsta til þess að gefa út myndbönd á amerísku táknmáli, ASL. Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann. Tónlist Táknmál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann.
Tónlist Táknmál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira