Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í körfubolta og handbolta, Besta-deildin, NBA og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 06:00 Subwaydeild kvenna vetur Körfubolti 2023 KKÍTindastóll getur tryggt sér sæti í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með sigri á heimavelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verða 16 beinar útsendingar í boði, en þær hefjast fljótlega eftir hádegi og standa langt fram eftir nóttu. Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins. Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins.
Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira