„Þetta verður bras fyrir Lakers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2023 16:00 LeBron James og Stephen Curry stíga enn einn dansinn í úrslitakeppninni. getty/Ezra Shaw Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira