Víkingar komust alla leið upp í fjórða sætið á sögulegum lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 13:01 Varnarveggur Víkinga hefur verið öflugur það sem af er í sumar. Vísir/Hulda Margrét Víkingar héldu marki sínu hreinu fram í seinni hálfleik á sínum fimmta leik í Bestu deild karla í fótbolta í ár og því hafa ekki mörg félög náð í sögu efstu deildar karla. Víkingsliðið fékk loksins á sig mark í 4-1 sigri á Keflavík í gær en þá var Ingvar Jónsson búinn að halda marki sínu hreinu fyrstu 425 mínútur tímabilsins. Sá sem braut ísinn var Keflvíkingurinn Marley Blair á 65. mínútu leiksins með skoti sem Ingvar hefði kannski átt að verja. Víkingar kvörtuðu þó ekki mikið yfir því enda liðið sem fullt hús á toppi Bestu deildar karla með markatöluna 12-1. Það eru aðeins þrjú lið sem hafa haldið marki sínu lengur hreinu í upphafi leiktíðar. Metið er í eigu Framara frá árinu 1990 en markvörður liðsins var Birkir Kristinsson. Framliðið hélt þá hreinu fram í seinni hálfleik á sjötta leik eða alls í 518 mínútur. Framarar urðu Íslandsmeistarar það sumar. Í öðru sæti er annað Framlið eða lið þeirra frá árinu 1980. Markvörður þess liðs var Guðmundur Baldursson. Fram náði ekki að verða meistari þetta sumar en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar. Í þriðja sætinu eru síðan Valsmenn frá sumrinu 1989 en markvörður liðsins var Bjarni Sigurðsson. Valsmenn náðu ekki að fylgja þessu nógu vel eftir og enduðu bara í fimmta sæti deildarinnar um haustið. Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988 Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira
Víkingsliðið fékk loksins á sig mark í 4-1 sigri á Keflavík í gær en þá var Ingvar Jónsson búinn að halda marki sínu hreinu fyrstu 425 mínútur tímabilsins. Sá sem braut ísinn var Keflvíkingurinn Marley Blair á 65. mínútu leiksins með skoti sem Ingvar hefði kannski átt að verja. Víkingar kvörtuðu þó ekki mikið yfir því enda liðið sem fullt hús á toppi Bestu deildar karla með markatöluna 12-1. Það eru aðeins þrjú lið sem hafa haldið marki sínu lengur hreinu í upphafi leiktíðar. Metið er í eigu Framara frá árinu 1990 en markvörður liðsins var Birkir Kristinsson. Framliðið hélt þá hreinu fram í seinni hálfleik á sjötta leik eða alls í 518 mínútur. Framarar urðu Íslandsmeistarar það sumar. Í öðru sæti er annað Framlið eða lið þeirra frá árinu 1980. Markvörður þess liðs var Guðmundur Baldursson. Fram náði ekki að verða meistari þetta sumar en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar. Í þriðja sætinu eru síðan Valsmenn frá sumrinu 1989 en markvörður liðsins var Bjarni Sigurðsson. Valsmenn náðu ekki að fylgja þessu nógu vel eftir og enduðu bara í fimmta sæti deildarinnar um haustið. Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988
Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira