Leikar stóðu jafnir í hálfleik, 19-19, en í seinni hálfleik stigu leikmenn Chambéry upp og sigldu að lokum heim nokkuð öruggum sigri.
Tap kvöldsins gerir það að verkum að PAUC situr í 10.sæti efstu deildar Frakklands með 22 stig.
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Chambéry í efstu deild Frakklands í kvöld.
Leikar stóðu jafnir í hálfleik, 19-19, en í seinni hálfleik stigu leikmenn Chambéry upp og sigldu að lokum heim nokkuð öruggum sigri.
Tap kvöldsins gerir það að verkum að PAUC situr í 10.sæti efstu deildar Frakklands með 22 stig.