Minnst 55 látnir í átökum á Indlandi og 260 á sjúkrahúsi Eiður Þór Árnason skrifar 7. maí 2023 10:51 Hópur fólks sem tilheyrir Meitei kom saman í Nýju-Delí í gær og kölluðu eftir því að ofbeldinu í Manipur myndi linna. Hindustan Times/Vipin Kumar/Getty Minnst 55 hafa látist í átökum í fylkinu Manipur í Indlandi og 260 til viðbótar lagðir inn á sjúkrahús eftir að átök brutust út milli Kuki og Meitei þjóðarbrotanna fyrr í þessari viku. Hóparnir hafa átt í hörðum bardögum á götum fylkishöfuðborgarinnar Imphal og sýnir myndefni svartan reyk frá bifreiðum og byggingum sem standa í ljósum logum. CNN hefur eftir stjórnendum spítala í borginni að alvarleg skotsár séu algengust meðal sjúklinga og þá séu margir með áverka á höfði eftir að hafa verið barðir með kylfum. Hermenn hafa verið sendir út á götur borgarinnar og stjórnvöld hyggjast loka fyrir netaðgang íbúa á svæðinu í fimm daga. Vilja fá viðurkenningu stjórnvalda Átökin milli þjóðarbrotanna hófust á þriðjudag þegar þúsundir mótmæltu því að til greina kæmi að Meitei þjóðarbrotið, sem samanstendur af tæpum meirihluta íbúa í Manipur, yrði viðurkennt sem formlegur ættflokkur af indverskum stjórnvöldum samkvæmt skilgreiningu stjórnarskrár. Fulltrúar Meitei hafa í fjölda ára barist fyrir því að hljóta þessa skilgreiningu á þeim grundvelli að hún myndi meðal annars veita þeim aukinn aðgang að heilbrigðisþjónustu, tækifærum í menntun og opinberum störfum. An internet blackout has reportedly been imposed in India s Manipur state after homes belonging to tribal villagers were set on fire.The violence followed a protest by tribal groups against special status being given to the majority Meitei community in the BJP-ruled state pic.twitter.com/PCIUT0hyUJ— Al Jazeera English (@AJEnglish) May 4, 2023 Andstæðingar óttast að það verði erfiðara fyrir fólk sem tilheyri öðrum ættflokkum að fá störf og annan stuðning ef Meitei þjóðarbrotið hlýtur þessa viðurkenningu stjórnvalda. Ættflokkar á borð við Meitei hafa þurft að þola margskonar mismunun í Indlandi í gegnum tíðina sem hefur skilað sér í lakari efnahags- og þjóðfélagslegri stöðu. Hefur þeim til að mynda reglulega verið neitað um menntun og atvinnutækifæri. Indland Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
CNN hefur eftir stjórnendum spítala í borginni að alvarleg skotsár séu algengust meðal sjúklinga og þá séu margir með áverka á höfði eftir að hafa verið barðir með kylfum. Hermenn hafa verið sendir út á götur borgarinnar og stjórnvöld hyggjast loka fyrir netaðgang íbúa á svæðinu í fimm daga. Vilja fá viðurkenningu stjórnvalda Átökin milli þjóðarbrotanna hófust á þriðjudag þegar þúsundir mótmæltu því að til greina kæmi að Meitei þjóðarbrotið, sem samanstendur af tæpum meirihluta íbúa í Manipur, yrði viðurkennt sem formlegur ættflokkur af indverskum stjórnvöldum samkvæmt skilgreiningu stjórnarskrár. Fulltrúar Meitei hafa í fjölda ára barist fyrir því að hljóta þessa skilgreiningu á þeim grundvelli að hún myndi meðal annars veita þeim aukinn aðgang að heilbrigðisþjónustu, tækifærum í menntun og opinberum störfum. An internet blackout has reportedly been imposed in India s Manipur state after homes belonging to tribal villagers were set on fire.The violence followed a protest by tribal groups against special status being given to the majority Meitei community in the BJP-ruled state pic.twitter.com/PCIUT0hyUJ— Al Jazeera English (@AJEnglish) May 4, 2023 Andstæðingar óttast að það verði erfiðara fyrir fólk sem tilheyri öðrum ættflokkum að fá störf og annan stuðning ef Meitei þjóðarbrotið hlýtur þessa viðurkenningu stjórnvalda. Ættflokkar á borð við Meitei hafa þurft að þola margskonar mismunun í Indlandi í gegnum tíðina sem hefur skilað sér í lakari efnahags- og þjóðfélagslegri stöðu. Hefur þeim til að mynda reglulega verið neitað um menntun og atvinnutækifæri.
Indland Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira