„Drungilas er gríðarlega heppinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2023 11:30 Adomas Drungilas skoraði níu stig og tók átta fráköst í leiknum gegn Val á laugardaginn. vísir/bára Teitur Örlygsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, geti prísað sig sælan að sleppa við leikbann fyrir að slá Kristófer Acox, leikmann Vals, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Dómarar leiksins skoðuðu atvikið á myndbandi og gáfu svo Drungilas óíþróttamannslega villu. Dómaranefnd KKÍ vísaði atvikinu til aga- og úrskurðarnefndar sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Drungilas slapp því við bann og spilar annan leikinn gegn Val í kvöld. Guðjón Guðmundsson ræddi við Teit um leikinn á Sauðárkróki í kvöld og stöðu Drungilas. „Ég veit ekki hvort þetta efli Valsmenn, það gæti vel farið svo. Drungilas hlýtur að líða svolítið skringilega, að skauta svona í gegnum þetta. Hann er ansi heppinn. Ég held að allir séu sammála um það,“ sagði Teitur. „Maður sér það líka í dómsorðinu að 23 af 24 FIBA-dómurum séu sammála íslensku dómurunum, að þetta hafi átt að vera brottrekstur. Dómarar leiksins gerðu greinilega einhver mistök en Drungilas er gríðarlega heppinn. Það munaði svo litlu að hann hefði ekki spilað seinni hálfleikinn í fyrsta leik og í leikbanni í næstu tveimur. En hann nær að spila 27-28 mínútur í fyrsta leik og verður bara með eins og ekkert hafi í skorist. Þeir eru gríðarlega heppnir.“ Farið var vandlega yfir atvikið í Subway Körfuboltakvöldi eftir leikinn á laugardaginn eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tindastóll vann leikinn með eins stigs mun, 82-83, og tók þar með forystuna í einvígi liðanna. Þessi lið mættust einnig í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra þar sem Valur hafði betur, 3-2. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 18:30. Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. 8. maí 2023 23:01 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Dómarar leiksins skoðuðu atvikið á myndbandi og gáfu svo Drungilas óíþróttamannslega villu. Dómaranefnd KKÍ vísaði atvikinu til aga- og úrskurðarnefndar sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Drungilas slapp því við bann og spilar annan leikinn gegn Val í kvöld. Guðjón Guðmundsson ræddi við Teit um leikinn á Sauðárkróki í kvöld og stöðu Drungilas. „Ég veit ekki hvort þetta efli Valsmenn, það gæti vel farið svo. Drungilas hlýtur að líða svolítið skringilega, að skauta svona í gegnum þetta. Hann er ansi heppinn. Ég held að allir séu sammála um það,“ sagði Teitur. „Maður sér það líka í dómsorðinu að 23 af 24 FIBA-dómurum séu sammála íslensku dómurunum, að þetta hafi átt að vera brottrekstur. Dómarar leiksins gerðu greinilega einhver mistök en Drungilas er gríðarlega heppinn. Það munaði svo litlu að hann hefði ekki spilað seinni hálfleikinn í fyrsta leik og í leikbanni í næstu tveimur. En hann nær að spila 27-28 mínútur í fyrsta leik og verður bara með eins og ekkert hafi í skorist. Þeir eru gríðarlega heppnir.“ Farið var vandlega yfir atvikið í Subway Körfuboltakvöldi eftir leikinn á laugardaginn eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tindastóll vann leikinn með eins stigs mun, 82-83, og tók þar með forystuna í einvígi liðanna. Þessi lið mættust einnig í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra þar sem Valur hafði betur, 3-2. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 18:30.
Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. 8. maí 2023 23:01 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. 8. maí 2023 23:01