Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:01 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér að verða eitt prósent betri á hverjum degi. Instagram/@sarasigmunds Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) CrossFit Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd)
CrossFit Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira