Íslenska tían hjá Jong Ajax með leik upp á tíu: Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 10:01 Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar marki með Jong Ajax en með honum er Mika Godts. Getty/Patrick Goosen Kristian Nökkvi Hlynsson átti frábæran leik í vikunni þegar hann hjálpaði yngra liði Ajax að vinna flottan sigur í hollensku B-deildinni. Kristian Nökkvi lék í treyju númer tíu og þetta var svo sannarlega frammistaða upp á tíu. Þessi nítján ára strákur skorað tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar og kom því að öllum fjórum mörkum liðsins í 4-2 sigri á ADO Den Haag. Kristian er búinn að koma að tuttugu mörkum Jong Ajax á þessu tímabili en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins sem báðir hafa unnist. Liðið hefur skorað fimm mörk og sá íslenski hefur búið til þau öll. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og stoðsendingarnar hjá Kristian í þessum flotta leik. Í myndbandinu sést vel hversu leikinn og útsjónarsamur hann er. Fyrra markið skorar hann af stuttu færi eins og sannur markaskorari en hitt eftir laglega einleik og klobba inn í teig. Fyrri stoðsendingin hans kemur úr aukaspyrnu en sú síðari úr hraðri sókn. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic) Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Kristian Nökkvi lék í treyju númer tíu og þetta var svo sannarlega frammistaða upp á tíu. Þessi nítján ára strákur skorað tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar og kom því að öllum fjórum mörkum liðsins í 4-2 sigri á ADO Den Haag. Kristian er búinn að koma að tuttugu mörkum Jong Ajax á þessu tímabili en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins sem báðir hafa unnist. Liðið hefur skorað fimm mörk og sá íslenski hefur búið til þau öll. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og stoðsendingarnar hjá Kristian í þessum flotta leik. Í myndbandinu sést vel hversu leikinn og útsjónarsamur hann er. Fyrra markið skorar hann af stuttu færi eins og sannur markaskorari en hitt eftir laglega einleik og klobba inn í teig. Fyrri stoðsendingin hans kemur úr aukaspyrnu en sú síðari úr hraðri sókn. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic)
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira