Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. maí 2023 20:31 Sóley og Arnþór selja sumarhúsið í Grímsnesi sem er lítið og smart. Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir
Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46
Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00