Sjáðu langþráðan Eurovision-flutning Daða Freys Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2023 22:46 Daði Freyr á Eurovision-sviðinu í kvöld. Daði Freyr Pétursson flutti í fyrsta sinn lag á Eurovision-sviði í kvöld, þrátt fyrir að hafa í tvígang verið valinn fulltrúi Íslands í keppninni. Daði Freyr heillaði áhorfendur á úrslitakvöldi keppninnar í Liverpool með lagi úr smiðju bresku stúlknasveitarinnar Atomic Kitten. Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023 Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Fleiri fréttir Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Sjá meira
Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Fleiri fréttir Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Sjá meira