Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Árni Gísli Magnússon skrifar 15. maí 2023 20:55 Hulda Ósk skoraði fyrra mark Þórs/KA í kvöld. Vísir/Vilhelm Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. „Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
„Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00