Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 14:31 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna fyrir Stade de Reims. Getty/Sylvain Lefevre Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023 HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira