Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 15:31 Arnór Sigurðsson er lykilmaður í Íslendingaliði Norrköping í Svíþjóð og Hákon Arnar Haraldsson er sömuleiðis í stóru hlutverki í Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar. Getty/Alex Nicodim Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1 Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn