Meistararnir komnir aftur á sinn völl Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 18:30 Gísli Eyjólfsson með boltann á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildarinnar, í leik sem Blikar vilja þó sjálfsagt gleyma þar sem þeir töpuðu fyrir grönnum sínum úr HK. Síðan þá hefur ekki verið spilað á vellinum vegna framkvæmda. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Leikmenn Breiðabliks eru farnir að geta æft og spilað á nýjan leik á heimavelli sínum, Kópavogsvelli, eftir að nýtt gervigras var lagt á völlinn. Blikar sýndu frá fyrstu æfingu á nýja grasinu í dag en þar voru Íslandsmeistararnir í karlaliðinu á ferðinni. Fyrsta æfingin á nýja grasinu á Kópavogsvelli pic.twitter.com/JMmkJ3Qv7y— Breiðablik FC (@BreidablikFC) May 17, 2023 Þeir spila jafnframt fyrsta leikinn á nýja grasinu, á sunnudaginn þegar þeir taka á móti KA í Bestu deildinni. Kvennalið Breiðabliks spilar svo sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni næsta þriðjudag þegar liðið tekur á móti FH. Blikakonur þurftu að byrja Íslandsmótið á fjórum útileikjum og töpuðu tveimur þeirra en unnu tvo. Í staðinn spila þær fimm heimaleiki í röð á þrjátíu daga tímabili í júní og júlí. Karlalið Breiðabliks gat hafið Íslandsmótið á Kópavogsvelli, áður en framkvæmdir þar hófust, en þurfti svo að spila heimaleik sinn við Fram á Würth-vellinum í Árbæ en fagnaði þó 5-4 sigri í ævintýralegum leik. Fimm af sjö leikjum Íslandsmeistaranna til þessa hafa verið á útivelli og hafa þeir unnið fjóra þeirra en tapað einum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Blikar sýndu frá fyrstu æfingu á nýja grasinu í dag en þar voru Íslandsmeistararnir í karlaliðinu á ferðinni. Fyrsta æfingin á nýja grasinu á Kópavogsvelli pic.twitter.com/JMmkJ3Qv7y— Breiðablik FC (@BreidablikFC) May 17, 2023 Þeir spila jafnframt fyrsta leikinn á nýja grasinu, á sunnudaginn þegar þeir taka á móti KA í Bestu deildinni. Kvennalið Breiðabliks spilar svo sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni næsta þriðjudag þegar liðið tekur á móti FH. Blikakonur þurftu að byrja Íslandsmótið á fjórum útileikjum og töpuðu tveimur þeirra en unnu tvo. Í staðinn spila þær fimm heimaleiki í röð á þrjátíu daga tímabili í júní og júlí. Karlalið Breiðabliks gat hafið Íslandsmótið á Kópavogsvelli, áður en framkvæmdir þar hófust, en þurfti svo að spila heimaleik sinn við Fram á Würth-vellinum í Árbæ en fagnaði þó 5-4 sigri í ævintýralegum leik. Fimm af sjö leikjum Íslandsmeistaranna til þessa hafa verið á útivelli og hafa þeir unnið fjóra þeirra en tapað einum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira