Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 15:30 Nacho Heras í sigurleiknum á Keflavík í 1. umferð Bestu deildarinnar. Vísir/Diego Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Þetta staðfesti Spánverjinn sjálfur á Facebook-síðu sinni. Þar segir hann að meiðslin muni halda honum frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Hann fer í aðgerð á föstudag og mun eftir það einbeita sér að styðja við bakið á samherjum sínum. Facebook-færsla Nacho.Facebook Nacho Heras kom fyrst hingað til lands árið 2017 þegar hann gekk í raðir Víkings Ólafsvíkur. Lék hann með liðinu í efstu deild og spilaði áfram með félaginu þó það hafi fallið um haustið. Árið 2019 samdi hann við Leikni Reykjavík og ári síðar gekk hann í raðir Keflavíkur. Alls hefur hann spilað 148 KSÍ-leiki hér á landi og skorað í þeim 17 mörk. Það er ljóst að Keflvíkingar munu sakna hans gríðarlega en liðið hefur ekki byrjað tímabilið vel. Eftir sjö umferðir situr Keflavík í 11. sæti með aðeins fjögur stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Besta deild karla Tengdar fréttir Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. 15. maí 2023 19:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Þetta staðfesti Spánverjinn sjálfur á Facebook-síðu sinni. Þar segir hann að meiðslin muni halda honum frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Hann fer í aðgerð á föstudag og mun eftir það einbeita sér að styðja við bakið á samherjum sínum. Facebook-færsla Nacho.Facebook Nacho Heras kom fyrst hingað til lands árið 2017 þegar hann gekk í raðir Víkings Ólafsvíkur. Lék hann með liðinu í efstu deild og spilaði áfram með félaginu þó það hafi fallið um haustið. Árið 2019 samdi hann við Leikni Reykjavík og ári síðar gekk hann í raðir Keflavíkur. Alls hefur hann spilað 148 KSÍ-leiki hér á landi og skorað í þeim 17 mörk. Það er ljóst að Keflvíkingar munu sakna hans gríðarlega en liðið hefur ekki byrjað tímabilið vel. Eftir sjö umferðir situr Keflavík í 11. sæti með aðeins fjögur stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Besta deild karla Tengdar fréttir Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. 15. maí 2023 19:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. 15. maí 2023 19:00