Sjáðu atvikið: Hitnaði í kolunum er Sveinn Aron braut á Arnóri í Svíþjóð Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 16:00 Það hitnaði í kolunum í leik IFK Norrköping og Elfsborgar í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leik þar sem Íslendingar voru áberandi. Vísir/Samsett mynd Íslendingaslagur gærdagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á milli IFK Norrköping og Elfsborg, bauð upp á allt sem góður Íslendingaslagur ætti að bjóða upp á. Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023
Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05
Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15