Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. maí 2023 20:17 Rúnar Kárason átti flottan leik fyrir ÍBV í kvöld. Vísir/Hulda Margrét ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Rúnar Kárason, skytta ÍBV, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk og gaf auk þess 3 stoðsendingar. Honum fannst þessi leikur hafa verið í betra jafnvægi en leikur eitt í einvíginu. „Hörku leikur allan tíma og hörku varnir. Lítið skorað framan af og við vorum í svolitlum vandræðum. Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla smá og það var þannig sem við náðum að keyra þessu yfir línuna,“ sagði Rúnar. „Mér fannst leikurinn allt öðruvísi og við miklu betur klárir. Við vorum staðir í fyrri leiknum en gerðum betur í þessum. Haukarnir eru með hörkulið, ótrúlega góða leikmenn og eru að berjast eins og ljón fyrir sínu. Það er bara mjög erfitt að spila á móti þeim. Þeir voru með yfirhöndina fyrst svo komum við til baka og okkur líður vel þannig. Við náðum að bæta jafnt og þétt í, við misstum þá einu sinni fram úr okkur og það tekur hellings orku fyrir þá og við náðum einhvern veginn að svara strax sem skilaði svo sigrinum,“ sagði Rúnar glaður í bragði. Rúnar átti töluvert betri leik í kvöld heldur en í Eyjum síðasta laugardag. „Ég var kannski full bráður í síðasta leik og lét leikinn svona frekar koma til mín í dag. Ég skaut líka t.d. nokkrum sinnum í Aron Rafn í síðasta leik þar sem hann þarf ekki að hafa neitt fyrir hlutunum. En í dag fór þetta bara í gegnum hann, þetta er einn af þessum dögum,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla ÍBV Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Sjá meira
Rúnar Kárason, skytta ÍBV, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk og gaf auk þess 3 stoðsendingar. Honum fannst þessi leikur hafa verið í betra jafnvægi en leikur eitt í einvíginu. „Hörku leikur allan tíma og hörku varnir. Lítið skorað framan af og við vorum í svolitlum vandræðum. Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla smá og það var þannig sem við náðum að keyra þessu yfir línuna,“ sagði Rúnar. „Mér fannst leikurinn allt öðruvísi og við miklu betur klárir. Við vorum staðir í fyrri leiknum en gerðum betur í þessum. Haukarnir eru með hörkulið, ótrúlega góða leikmenn og eru að berjast eins og ljón fyrir sínu. Það er bara mjög erfitt að spila á móti þeim. Þeir voru með yfirhöndina fyrst svo komum við til baka og okkur líður vel þannig. Við náðum að bæta jafnt og þétt í, við misstum þá einu sinni fram úr okkur og það tekur hellings orku fyrir þá og við náðum einhvern veginn að svara strax sem skilaði svo sigrinum,“ sagði Rúnar glaður í bragði. Rúnar átti töluvert betri leik í kvöld heldur en í Eyjum síðasta laugardag. „Ég var kannski full bráður í síðasta leik og lét leikinn svona frekar koma til mín í dag. Ég skaut líka t.d. nokkrum sinnum í Aron Rafn í síðasta leik þar sem hann þarf ekki að hafa neitt fyrir hlutunum. En í dag fór þetta bara í gegnum hann, þetta er einn af þessum dögum,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54