Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 09:01 Logi Geirsson verður í hóp Seinni bylgju manna í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið en ferðast aðeins öðruvísi. Samsett/Getty/S2 Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni