Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar segir af sér einu ári fyrir ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2023 16:00 Brigitte Henriques er hætt störfum aðeins fjórtán mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Getty/Aurelien Meunier Það er risastórt ár fram undan hjá frönsku Ólympíunefndinni enda fara Sumarólympíuleikarnir fram í París á næsta ári. Þess vegna kemur ákvörðun forseta hennar sumum á óvart. Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira