Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 11:10 Tréð var rúmlega sextíu metrar að hæð. Myndin er tekin árið 2013. Sigurður Jónsson Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty Síerra Leóne Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty
Síerra Leóne Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira