Aflýsir öllum tónleikum vegna taugasjúkdómsins Máni Snær Þorláksson skrifar 27. maí 2023 11:23 Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikunum en hún segist þó ekki vera búin að gefast upp Getty/Dave J Hogan Kanadíska söngkonan Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikum sínum vegna ólæknandi taugasjúkdóms sem hún er með. Um er að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm sem kallast á ensku stiff person syndrome. Dion segist þó ekki ætla að gefast upp, hún hlakki til að koma fram aftur á ný. Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023 Tónlist Kanada Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira
Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023
Tónlist Kanada Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira