Aflýsir öllum tónleikum vegna taugasjúkdómsins Máni Snær Þorláksson skrifar 27. maí 2023 11:23 Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikunum en hún segist þó ekki vera búin að gefast upp Getty/Dave J Hogan Kanadíska söngkonan Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikum sínum vegna ólæknandi taugasjúkdóms sem hún er með. Um er að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm sem kallast á ensku stiff person syndrome. Dion segist þó ekki ætla að gefast upp, hún hlakki til að koma fram aftur á ný. Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023 Tónlist Kanada Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023
Tónlist Kanada Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira