Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:31 Berghuis fyrir leik Ajax og Twente í gær Vísir/Getty Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira