Ljóst er því að færri komast að en vilja á leikinn en ÍBV leiðir einvígið 2-1 og getur með sigri í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.
Haukar vilja hins vegar sjá til þess að einvígið fari í oddaleik, það gera þeir með sigri í kvöld.
Enn geta stuðningsmenn Hauka tryggt sér miða á leikinn eftir því sem kemur fram í upplýsingum frá félaginu á samfélagsmiðlum.
„Það er mikil eftirspurn á leikinn og er orðið uppselt í miðasöluappinu Stubb Stuðningsmenn Hauka geta keypt lausa miða við inngang ~ Sú miðasala hefst um kl. 18:00.“
Það er mikil eftirspurn á leikinn og er orðið uppselt í miðasöluappinu Stubb
— Haukar - Handbolti (@Haukarhandbolti) May 29, 2023
Stuðningsmenn Hauka geta keypt lausa miða við inngang ~ Sú miðasala hefst um kl. 18:00
Kristján Orri Jóhannsson pic.twitter.com/XqeWSGpuL5