Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 16:31 Luciano Spalletti, fráfarandi þjálfari Napoli með Simone Inzaghi sem þjálfar lið Internazionale. Getty/Francesco Pecoraro Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Aurelio De Laurentiis, eigandi Napoli, sagði frá því að Spalletti vildi taka sér frí frá þjálfun og að félagið myndi ekki standa í vegi fyrir honum. Hinn 64 ára gamli Luciano Spalletti hefur stýrt Napoli liðunu síðan í júlí 2021 og hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. „Af virðingu við klúbbinn þá sagði ég De Laurentiis strax frá því að ég þurfti að taka mér frí,“ sagði Luciano Spalletti. „Hann er frjáls maður. Þú verður að verða örlátur í lífinu. Ég bjóst aldrei við neinu í staðinn. Hann gaf okkur titilinn og ég þakka honum fyrir það. Nú er það rétta í stöðunni að leyfa honum að gera það sem hann elskar að gera,“ sagði Aurelio De Laurentiis. Félagið átti möguleika á að bæta við ári við samning hans og þegar það gerði það án þess að ræða það frekar við Spalletti þá tók hann því mjög illa upp. Spalletti hafði fengið sér stórt tattú á hendina til minningar um þennan sögulega meistaratitil sem Napoli vann síðast með Diego Maradona innanborðs. Síðasti leikur Napoli undir stjórn Spalletti verður á heimavelli á móti Sampdoria 4. júní næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Aurelio De Laurentiis, eigandi Napoli, sagði frá því að Spalletti vildi taka sér frí frá þjálfun og að félagið myndi ekki standa í vegi fyrir honum. Hinn 64 ára gamli Luciano Spalletti hefur stýrt Napoli liðunu síðan í júlí 2021 og hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. „Af virðingu við klúbbinn þá sagði ég De Laurentiis strax frá því að ég þurfti að taka mér frí,“ sagði Luciano Spalletti. „Hann er frjáls maður. Þú verður að verða örlátur í lífinu. Ég bjóst aldrei við neinu í staðinn. Hann gaf okkur titilinn og ég þakka honum fyrir það. Nú er það rétta í stöðunni að leyfa honum að gera það sem hann elskar að gera,“ sagði Aurelio De Laurentiis. Félagið átti möguleika á að bæta við ári við samning hans og þegar það gerði það án þess að ræða það frekar við Spalletti þá tók hann því mjög illa upp. Spalletti hafði fengið sér stórt tattú á hendina til minningar um þennan sögulega meistaratitil sem Napoli vann síðast með Diego Maradona innanborðs. Síðasti leikur Napoli undir stjórn Spalletti verður á heimavelli á móti Sampdoria 4. júní næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira