Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 11:47 Aron Einar Gunnarsson fagnar marki með Gylfa Þór Sigurðssyni. Vísir/Vilhelm Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira