Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 11:47 Aron Einar Gunnarsson fagnar marki með Gylfa Þór Sigurðssyni. Vísir/Vilhelm Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira